Samiðn

Samiðn – samband iðnfélaga, er landssamband stéttarfélaga sem varð til við samruna Málm- og skipasmiðasambandi Íslands og Sambands byggingamanna.  Aðild að sambandinu eiga starfsfólk í bílgreinum, hársnyrtigreinum, málmtæknigreinum, tækniteiknun, snyrtifræði, byggingagreinum, garðyrkju og skipasmíðum. 

Sjá nánar