Rafiðnaðarsamband Íslands

Rafiðnaðarsamband Íslands er landssamband stéttarfélaga rafiðnaðarmanna. RSÍ var stofnað árið 1970 af 400 félagsmönnum. Í dag er heildarfjöldi félagsmanna um 6.200 sem skiptast í 9 aðildarfélög. Fjölmennastir eru rafvirkjar eða um 2.550, þá rafeindavirkjar um 700, símamenn eru um 500, tæknimenn í rafiðnaði eru um 1.650, prent- og miðlunargreinar 900, kvikmyndagerðarmenn um 35. 

Sjá nánar