Félag byggingamanna

Þann 14. desember 2008 sameinuðust Trésmiðafélag Reykjavíkur og Félag byggingamanna Eyjafirði undir nafninu Fagfélagið og starfaði undir því nafni í um 3 ár. Á aðalfundi félagsins 28. mars 2012 var samþykkt að breyta nafni félagsins í Byggiðn – Félag byggingamanna. 

Sjá nánar