VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna er meðal stærstu fag- og stéttarfélaga landsins.
Vélstjórar og málmiðnaðarmenn eiga margt sameiginlegt bæði í námi og á vinnumarkaði. Nám þeirra skarast að hluta og málmiðnaðarmenn og vélstjórar starfa iðulega á sömu vinnustöðum.