Félag iðn- og tæknigreina

Á vormánuðum 2003 sameinuðust Bíliðnafélagið/Félag blikksmiða, Málarafélag Reykjavíkur, Sunniðn, Félag byggingaiðnaðarmanna í Hafnarfirði og Félag garðyrkjumanna. Fyrsta ágúst 2004 bættist Sveinafélag málmiðnaðarmanna á Akranesi við en 1. janúar 2007 kom Iðnsveinafélag Suðurnesja í hópinn. Þann 1. júlí 2007 kom Sveinafélag Járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum í hópinn, 1. janúar 2008 bættist Sveinafélag pípulagningamanna og 1. janúar 2009 Múrarafélag Reykjavíkur.  Félag tækniteiknara kom svo inn 1. ágúst 2010.  Í dag eru félagsmenn um 4.400 talsins. 

Sjá nánar